Bréf frá Macarena mey til Jóns Gnarr

Kæri Jón Gnarr,

Ég var rétt í þessu að frétta að þú sért líka að bjóða þig fram í borgarstjórnarkosningunum 26. maí 2019 í Barcelona. Því miður, vinur, getur þú ekki unnið þar sem ég, Macarena Mey frá Sevilla, ætla sjálf að bjóða mig fram.

En, Jón minn, ég veit að þú gerðir margt gott þegar þú varst borgarsjóri í Reykjavík. Þess vegna vil ég bjóða þér að ganga til liðs við mig.

Við verðum að taka höndum saman á móti Valls, sem er, eins og þú veist örugglega, eitt af því versta sem hefur komið fyrir Frakkland á síðustu árum.

Valls, óvinur alls mankyns, verður að tapa.

Sendu skilaboð til Sebastians eða Oriol (Junqueras) til að ná í mig.

Bestu kveðjur,